Fréttir

7.3.2017

Purkina Faso

Þriðjudaginn 28. febrúar mætti Einar Einarsson og sagði frá ferð sinni til Purkina Faso sem er 17 milljón manna land í suðvestur Afríku, afar fátæt samfélag. Þar hafa íslensk hjón stofnað skóla á vegum ABC hjálparstarfs. Einar fór ásamt fleirum, sjálfboðaliði til að aðstoða við uppbyggingu. Afar fróðlegt erindi sem gaf sýn inn í þetta fjarlæga samfélag.