28.2.2017
Þjóðminjasafn Íslands
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 hélt Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður erindi hjá Rkl. Selfoss. Margrét kynnti viðamikla starfsemi og hlutverk Þjóðminjasafnsins. Einnig Margrét ný útkomna bók á vegum Þjóðminjasafnins um þjóðminjar.