Valmynd.
16.12.2016
Marteinn Sigurgeirsson félagi í Rkl. Borgum er fæddur og uppalinn á Selfossi. Marteinn flutti erindi um margbrotið lífshlaup sitt í Rkl. Selfoss13. des og fór á kostum eins og honum einum er lagið.