Fréttir

19.10.2016

Að hafa það skemmtilegt

Skroppið í keilu

Í samræmi við stefnu stjórnar Rkl. Selfoss um að starfið eigi að vera skemmtilegt, stóð Ferða- og skemmtinefnd fyrir keiluferð í Egilshöllina 18. október . Góð mæting og skemmtileg kvöldstund. Agnar vann.