Fréttir
Heimsókn í Arion banka á Selfossi
Skýrsla greiningardeildar Arion banka um ferðaþjónustuna kynnt
Rkl. Selfoss var boðið að heimsókn í Arion banka á Selfossi þar sem til kynningar var skýrsla greiningardeildar bankans um ferðaþjónustuna. Afar fróðleg skýrsla sem sýndi glöggt þessar miklu breytingar sem orðið hafa í ferðaþjónustunni eftir hrun og hversu stóran þátt í efnahagslífunu greinin gegnir. Skýrslan benti einnig á ýmsar afleiðingar og vankanta.