30.9.2016
Nýr félagi í Rótarýklúbbi Selfoss
Nýr félagi Petra Sigurðardóttir og kemur hún inn fyrir starfsgreinina tannlæknir. Umdæmisstjóri Guðmundur Jens Þorvarðarson og Svara Haraldsdóttir voru í heimsókn í klúbbinn og því var þetta skemmtilegt innlegg að taka nýjan félaga inn í klúbbinn um leið.