Fréttir

30.9.2016

Heimsókn umdæmisstjóra

Guðmundur Jens Þorvarðarson umdæmisstjóri 2016-2017

Guðmundur Jens Þorvarðarson og Svava Haraldsdóttir heimsóttu Rkl. Selfoss þriðjudaginn 27. september. Svo vel hittist á að tekinn var inn í klúbbinn nýr félagi, Petra Sigurðardóttir við þetta tækifæri. Guðmundur greindi í erindi sínu frá helstu áherslum hans og alþjóðaforseta á nýverandi starfsári.