Fréttir

15.6.2016

ísland - Portúgal

Rkl. Selfoss tók þátt í gleðinni með sínu lagi

14. júní markar spor í knattspyrnusögu Íslands. Félagar í Rkl. Selfoss mættu á kaffistofu TRS í boði viðtakandi forseta Sigurðar Þórs Sigurðssonar. Vel var mætt og hrifust allir með þessum sögulega leik. Sumir voru meiri fótboltanordar en aðrir.