Fréttir
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins
Guðrún Hafsteinsdóttir er formaður Samtaka iðnaðarins. Hún er einnig sölu- og markaðsstjóri í fjölskyldufyrirtækinu Kjörís í Hveragerði. Guðrún mætti á fund hjá Rkl. Selfoss 31. maí og kynnti sig og sín störf.