29.4.2016
Lýður Pálsson, sagnfræðingur og safnstjóri
Lýður Pálsson sagnfræðingur flutti starfsgreinaerindi
Lýður Pálsson er sagnfræðingur og safnstjóri Byggðasafns Árnesinga. Lýður er félagi í Rkl. Selfoss og flutti fróðlegt og skemmtilegt erindi um starf sitt sem og æviágrip