Fréttir
Jarðboranir
Garðar Sigurjónsson kynnti starfsemi Jarðboranna í máli og myndum
Jarðboranir eru með starfsemi víð um heim. Félagið á 7 stóra bora sem eru að störfum í Karabíska hafinu, á Íslandi, Nýja-Sjálandi, Filipseyjum og víðar. Garðar Sigurjónsson kynnti starfsemi félagsins og sagði frá helstu verkefnum í afar fróðlegu erindi. Garðar fékk margar fyrirspurnir sem hann svaraði af lipurð.