Fréttir

13.4.2016

Framandi lönd

Bjarni Harðarsson og Bárður Guðmundsson heimsóttu framandi lönd í Afríku

Á fundi Rkl. Selfoss 15. mars mættu þeir félagar Bjarni Harðarsson, bóksali og rithöfundur og Bárður Guðmundsson athafnamaður. Þeir sögður frá ferðalagi um framandi lönd í Afríku og kynni sínum af m.a. svokölluðum smjörkonum.