Fréttir
Einstakt fornminjasafn tengdaföðurs núverandi forseta Íslands
Gunnlaugur A Jónsson prófessor í gamla testamenntisfræðum kynntis tengdaföður Ólafs Ragnars Grímssonar og fékk að kynna sér einstakt fornminjasafn hans, bæði í London og Ísrael
Gunnlaugur flutti fróðlegt erindi um eitt verðmætasta og merkilegasta fornminjasafn í einkaeigu. á fundi Rkl. Selfoss 8. mars. Gunnlaugur kynntist Sloam Mussaef sem bauð honum að kynna sér safn hans bæði í London og Ísrael.