Fréttir
Stangveiðifélag Selfoss 70 ár
Aflaklóin Agnar Pétursson fór yfir 70 ára sögu Stangveiðifélagi Selfoss.
Agnar Pétursson félagi í Rkl. Selfoss fór yfir 70 ára sögu Stangveiðifélags Selfoss, sýndi myndir af veiðihúsum og kort af veiðisvæðum félagsins sem eru nokkur. Þá sýndi hann myndir úr starfinu, kynnti vefsíður félagsins og leyfi.is þar sem hægt er að kaupa veiðileyfi.