Fréttir

27.1.2016

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Herdís Gunnarsdóttir forstjóri HSU kynnti stofnunina á fundi Rkl. Selfoss 12. janúar

Herdís Gunnarsdóttir tók nýlega við starfi forstjóra FSU. Hún kynnti þá vinnu sem fram hefur farið að undanförnu við skipulagningu þessarar nýju stofnunar en nú hefur heilbrigðistþjónustan á Suðurlandi verði sameinuð undir einn hatt. Starfssvæðið er Hellisheiði í vestri og austur á Höfn og Vestmannaeyjar meðtaldar. Fróðlegt erindi sem gerður var góður rómur að og fjölmargar fyrirspurnir voru gerðar til framsögumanns.