Fréttir

26.11.2015

Fæðubótarefni

Katrín Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá Matvælastofnun hélt fyrirlestur um fæðubótarefni

Eru fæðubótarefni matvæli, lyf eða eitthvað mitt á milli. Katrín Guðjónsdóttir sérfræðingur hjá MAST fjallaði um fæðubótarefni í erindi sínu og var oft á tíðum gagnrýnin á þetta fyrirbrigði. Það sem er of gott til að vera satt er það sjaldnast lýsir kannski helst kjarna máls. Þetta er flókinn málaflokkur og oft ekki skýrar línur hvort þetta flokkist sem lyf eða matvæli og þá skortir á að eftirlitskerfið hafi nægar heimildir til inngripa þegar svo á við. Þá skortir einnig á heimildir til sekta utan dagsekta. Erindi Katrínar var afar fróðlekt um þenna undarlega heim fæðubótarefna.