Fréttir

2.7.2015

Stjórn starfsárið 2015-2016

Stjórnarskiptafundur í Rkl. Selfoss var haldinn á Hótel Selfossi þriðjudaginn 30. júní: Stjórn Rkl. Selfoss starfsárið 2015-2016 skipa:

Ingimundur Sigurmundsson, forseti

Sigurður Þór Sigurðsson, viðtakandi forseti

Ásta Stefánsdóttir, ritari

Björgvin Eggertsson, gjaldkeri

Sædís Íva Elíasdóttir, stallari