Guðmundur Karl Guðjónsson tók á móti viðurkenningu
Guðmundur Karl hefur verið drjúgur við félagaöflun.
Forseti Rkl. Selfoss, Björgvin Eggertsson uppfærði úr brons- í silfurplatta við rótarýmerki Guðmundar Karls Guðjónssonar en hann hefur verið afar duglegur við öflun nýrra félaga í þessu starfsári.