Fréttir
  • Birna Bjarnadóttir form. Rótarýsjóðsnefndarinnar

9.2.2015

Rótarýsjóðurinn - Birna Bjarnadóttir form.

Rótarýsjóðurinn - Birna Bjarnadóttir, form. Rótarýsjóðsnefndarinn

Rótarýsjóðurinn drifkraftur til góðra verka.

Birnu Bjarnadóttur formann Rótarýsjóðsnefndarinnar á Íslandi mætti á fund hjá Rkl. Selfoss. Birna sem er deildarstjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur víða komið við í starfi Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi þau 15 ár sem hún hefur verið félagi. Birna ræddi um starfið í hreyfingunni og hvernig Rótarýsjóðurinn væri drifkraftur til góðra verka. Birna lagði áherslu á að klúbbar leggðu í sjóðinn og styddu þannig við alþjóðastarfið og helstu markmið RI.