Fréttir
Viðurkenning RI fyrir öflun nýrra félaga
Guðmundur Karl Guðjónsson fékk barmmerki með undirlagi fyrir öflun nýrra félaga
RI ákvað árið 2014 að þeir Rótarýfélagar sem afla nýrra félaga fái sérstaka viðurkenningu sem ábyrgðaraðilar (Sponsorar). Á fundi Rkl. Selfoss 13. janúar festi forseti klúbbins slíkt barmmerki í Guðmund Karl Guðjónsson. Í september 2014 fékk Kristján Már Gunnarsson einnig slíkt barmmerki. Þetta er skemmtilegur siður sem RI hefur tekið upp og hvatning til að gera betur í félagaöflun.