Fréttir

10.10.2012

Björn Rúriksson félagi í Rótarýklúbbi Selfoss segir frá ferðum sínum um Grænland.

Félagi Björn með myndasýningu og ferðasögu.                  Björn Rúriksson 9.10.2012

Félagi okkar í Rótarýklúbbi Selfoss, Björn Rúriksson var með frábæra myndasýningu frá Grænlandi á fundi hjá klúbbnum 9.10.2012. Björn fór tvær ferðir með hópa til Grænlands í sumarog sagði hann okkur einnig frá þeim ferðum. Flottar stemmingsmyndir hjá Birni og skemmtileg frásögn.  


Björn Rúriksson 9.10.2012Björn Rúriksson 9.10.2012