Fréttir

3.10.2012

Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur erindi um fornleifarannsóknir sem sýna landnám á Íslandi fyrir 870.

Páll gestur á fundi Rótarýklúbbs Selfoss 25.9.2012Páll Theódórsson  25.9.2012.

Góðir gestir mættu á fund hjá Rótarýklúbb Selfoss þann 25.9.2012. Það voru Páll Theódórsson eðlisfræðingur sem var fyrirlesari kvöldsins, eiginkona hans, Svandís Skúladóttir og einnig mætti fyrrum félagi okkar í klúbbnum, Kjartan T Ólafsson. Páll hélt áhugavert erindi sem fjallaði um það hvort Ísland hafi verið numið fyrr en árið 870, en það ár hefur verið allmennt viðmið landnáms hingað til. Páll hefur talað fyrir því og sýnt fram á með rökum að landnám sé mun eldra en frá 870. Afar fróðlegt og skemmtilegt var að hlýða á Pál útskýra og sýna fundarmönnum niðurstöður úr rannskóknum sem gerðar hafa verið sem styðja mál hans. Í lokin svaraði hann fyrirspurnum fundarmanna.   Við þökkum góðum gestum fyrir komuna.     


Páll Theódórsson 25.9.2012.Páll Theódórsson 25.9.2012.Páll Theódórsson 25.9.2012.