Fréttir

16.9.2012

ENZA     Empowering women.    Rut Gylfadóttir fyrirlesari á fundi hjá Rótarýklúbb Selfoss.

Rut Gylfadóttir var fyrirlesari á fundi hjá Rótarýklúbb Selfoss þann 11.9.2012. Rut hefur búið í Suður Afríku undanfarin ár og er félagi í Rótarýklúbb í Peth. Rut flutti erindi um starfsemi  ENZA sem eru Íslensk/Suður Afrísk hjálparsamtök sem voru stofnuð á Íslandi 2008. Rut fer fyrir starfsemi ENZA sem er fræðslumiðstöð fyrir konur í fátækrarhverfi í útjaðri Höfðaborgar í Suður Afríku. Þar fer fram uppbyggingarstarf fyrir konur og stúlkur sem hafa vegna fátæktar og annarra samfélagsmeina, ekki fengið tækifæri til að þroska sig og mennta. Mjög fróðlegt og skemmtilegt erindi hjá Rut og í lokin svaraði hún fyrirspurnum úr sal. Annan gest fengum við líka á fundinn, en það var Jón Þór Sigurðsson frá Rótarýklúbb Grafarvogs. Við þökkum góðum gestum fyrir komuna.                                   


Rut Gylfadóttir 11.9.2012.Rut Gylfadóttir 11.9.2012.Rut Gylfadóttir 11.9.2012.Rut Gylfadóttir 11.9.2012.Rut Gylfadóttir 11.9.2012.Rut Gylfadóttir 11.9.2012.