Fréttir

31.8.2012

Sigling á Þingvallavatni með Björgunarfélagi Árborgar þann 14.8.2012

Þann 14. ágúst fóru félagar í Rótarýklúbb Selfoss í siglingu á Þingvallavatni með Björgunarfélagi Árborgar. Ágætis veður var en hvasst þegar komið var út á vatnið og eins metra ölduhæði. Ákveðið var að taka land í Nesjaey sem liggur skammt frá Sandey. Ferðalangar gæddu sér á nesti og tíndu ber. Félagar gengu um eyjuna og skoðuðu og eins er mikið útsýni um vatnið þegar komið er á hæðstu hluta eyjunnar. Mikil ánægja félaga var með þessa ferð. Ástfríður Sigurðardóttir og Agnar Pétursson tóku þessar flottu myndir sem hér fylgja og það eru fleiri myndir inn á myndasafninu.                                                                                                                                       

Sigling á Þingvallavatni 14.8.12
Sigling á Þingvallavatni 14.8.12Sigling á Þingvallavatni 14.8.12Sigling á Þingvallavatni 14.8.12Sigling á Þingvallavatni 14.8.12Sigling á Þingvallavatni 14.8.12Sigling á Þingvallavatni 14.8.12Sigling á Þingvallavatni 14.8.12Sigling á Þingvallavatni 14.8.12