Fréttir
Klúbbfundur 6.3.2012
Klúbbfubdur var haldinn hjá Rótarýklúbb Selfoss þann 6.3.2012. Að venju var farið yfir ýmisleg mál og hvað væri framundan. Í lokin las félagi okkar, Ásta Stefánsdóttir upp úr bók um frænda sinn, Stefán frá Möðrudal. Fór þar vel saman, góður upplestur og skemmtilegt upplestrarefni. Var mikið hlegið. Ásta uppskar mikið og verðskuldað lófaklapp fyrir.