Fréttir

12.3.2012

Starfsemi nemendafélags FSU. Hvað gera nemendur utan skólatíma?

Karen Óskarsdóttir, formaður félagsins á fundi hjá Rótarýklúbb Selfoss 21.2.´12.

Rótarýklúbbur Selfoss fékk góða gesti frá Fjölbrautarskóla Suðurlands á fund þann 21.2.2012 en það voru þau Karen Óskarsdóttir formaður nemendafélagsins og Gunnar Karl. Þau sögðu frá skólanum sínum, starfseminni, markmiðum, lögum og reglum og síðan en ekki síst, félagslífinu. Þau sýndu myndir og sögðu frá m.a. Gettu betur, Söngkeppni, Flóafár, Kátum dögum, árshátiðinni og fleiru. Og svöruðu fjölda fyrirspurna úr sal. Hrífandi og skemmtilegt ungt fólk sem gaman var að fá í heimsókn. Takk fyrir það.                                

Nemendafélag FSU 21.2.2012Nemendafélag FSU 21.2.2012Nemendafélag FSU 21.2.2012Nemendafélag FSU 21.2.2012