Fréttir

2.1.2012

Rótarýklúbbur Selfoss gefur jólatré til VISS

Jólamarkaður VISS opnaði 3.des.

Jólamarkaður VISS, vinnu og hæfingarstöðvar við Gagnheiði 39 á Selfossi, var opnaður föstudaginn 3.des.2011. Rótarýklúbbur Selfoss afhendi VISS jólatré að gjöf eins og hefð er fyrir. Það var Ástfríður forseti klúbbsins sem afhendi Jólatréð.      

Jólatré VISS 2011Jólatré VISS 2011