Fréttir

19.9.2011

Þórsmerkurferð 3.sept.2011

Oft er gaman í Merkurferðum

Laugardaginn 3. september síðastliðinn fór Rótarýklúbbur Selfoss í Þórsmerkurferð. Tókst ferðin í alla staði frábærlega. Veðrið var gott og Mörkin skartaði sínu fegursta. Allir fundu eitthvað að gera við sitt hæfi. Sumir gengu á fjöll, aðrir skruppu inn í Langadal og svo nutu enn aðrir dásemdar staðarins úr styttra færi. Fararstjórinn, bílstjórinn og bíllinn stóðu sig með stakri prýði !!                                                         

Þórsmerkurferð 3.9.2011Þórsmerkurferð 3.9.2011Þórsmerkurferð 3.9.2011Þórsmerkurferð 3.9.2011Þórsmerkurferð 3.9.2011Þórsmerkurferð 3.9.2011Þórsmerkurferð 3.9.2011Þórsmerkurferð 3.9.2011Þórsmerkurferð 3.9.2011