Fréttir

22.8.2011

Árleg gróðursetningarferð í Laugardælaeyju þann 18.8.2011

Farið var í hina árlegu gróðursetningarferð Rótarýklúbbs Selfoss í Laugardælaeyju í Ölfusá, þann 18. ágúst. Að venju voru það félagar úr Björgunarfélagi Árborgar sem ferjuðu Rótarýfélaga og út í eyju. Gróðursett var birki og reyniviður. Farið í skoðunarferðir, sagðar sögur og notið veitinga. Veður var einstaklega fallegt og gott.  
Í Laugardælaeyju 18.8.2011Í Laugardælaeyju 18.8.2011Í Laugardælaeyju 18.8.2011Í Laugardælaeyju 18.8.2011Í Laugardælaeyju 18.8.2011Í Laugardælaeyju 18.8.2011