Fréttir
  • Hjólatúr um Selfoss 10.8.2011

22.8.2011

Á reiðhjólum um Selfoss 10.8.2011

Fundur nr. 2 á starfsárinu hjá Rótarýklúbb Selfoss var hjólaferð um Selfoss. Lagt var af stað frá Hótel Selfoss um kl. 19.00. Hjólað um skemmtilega og gróna stíga í suðurhluta bæjarins þar sem há tré og mikill gróður umlukti hópinn.

Þegar komið var í austurhluta Selfoss var áð á gömlum róluvelli. Þar var boðið upp á rauðan Ópal. Ferðin endaði svo heima hjá Ástfríði forseta þar sem boðið var upp á ljúffengar veitingar.                             Hjólatúr um Selfoss 10.8.2011Hjólatúr um Selfoss 10.8.2011Hjólatúr um Selfoss 10.8.2011Hjólatúr um Selfoss 10.8.2011Hjólatúr um Selfoss 10.8.2011Hjólatúr um Selfoss 10.8.2011