Fréttir
Vorverkin í garðinum
Hafsteinn Hafliðason gestur á fundi hjá Rótarýklúbb Selfoss 10.5.2011
Hafsteinn Hafliðason garðyrkjufræðingur var gestur á fundi hjá Rótarýklúbb Selfoss 10.maí 2011. Hann kynnti okkur m.a. sögu Garðyrkjufélags Íslands og verkefni þess. Hafsteinn fékk fjölmargar fyrirspurnir frá fundargestum og svaraði hann þeim af mikilli fagmennsku. Við þökkum Hafliða fyrir komuna og fróðlegt og skemmtilegt erindi.