Fréttir

18.4.2011

Kristín Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands gestur hjá Rótarýklúbb Selfoss 12.4.2011

Á fundi hjá Rótarýklúbb Selfoss þann 12.4.2001 var Kristín Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands gestur fundarins. Hún kynnti okkur starfsemi skrifstofunnar, sýndi glærur og svaraði fyrirspurnum. Áhugavert og fróðlegt erindi um starfsemi Skólaskrifstofunnar.Kristín HreinsdóttirKristín Hreinsdóttir