Fréttir

15.3.2011

Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður með erindi hjá Rótarýklúbb Selfoss

Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður á Selfossi flutti erindi á fundi hjá Rótarýklúbb Selfoss 15.3.2011.
Félagi okkar, Ólafur Helgi Kjartansson

sýslumaður á Selfossi flutti erindi um almannavarnir, stjórnsýslu þeirra, hvernig hún hefur þróast og hvernig mál standa í dag. Hann fjallaði um aðkomu sína að stjórnun björgunaraðgerða vegna mannskæðra snjóflóða  í Súðavík og á Flateyri árið 1995, en hann var þá sýslumaður og lögreglustjóri á Vestfjörðum.  Eins um jarðskjálftana í Árnessýslu árið 2008 ásamt ýmsu fleiru þessu tengdu. Mjög fróðlegt og ekki sýst áhrifamikið erindi hjá Ólafi Helga.
Ólafur Helgi KjartanssonÓlafur Helgi Kjartansson