Fréttir

25.1.2011

Ölfusárvirkjun


Eiríkur Bragason verkfræðingur var gestur hjá Rótarýklúbb Selfoss þriðjudagskvöldið 25.janúar 2011. Kynnti hann fyrir fundargestum hugmyndir að Ölfusárvirkjun sem yrði byggð samhliða nýrri brú yfir Ölfusá fyrir ofan Selfoss.  Hann fór yfir helstu kennitölur og sýndi glærur. Fékk hann fjölda fyrirspurna og spunnust fjörugar umræður um málið.Eiríkur BragasonEiríkur Bragason