Fréttir
Nýr félagi í Rótarýklúbb Selfoss
Björgvin Örn Eggertsson gengur í Rótarýklúbb Selfoss
Á klúbbfundi hjá Rótarýklúbb Selfoss þann 4.janúar 2011 var nýr félagi, Björgvin Örn Eggertsson tekinn inn í klúbbinn. Það var forseti klúbbsins, Magnús Hlynur Hreiðarsson sem innvígði Björgvin. Var þetta í fyrsta skipti sem Magnús Hlynur forseti vígir nýjan félaga og vonandi ekki í það síðasta.
Tókst þetta afskaplega vel hjá honum.