Fréttir

8.12.2010

Vel heppnað aðventukvöld

Aðventukvöld Rótarýklúbbs Selfoss var haldið í Tryggvaskála þriðjudaginn 7.desember

Góð mæting var á aðventukvöldi klúbbsins. Ræðumaður kvöldsins var Ólafur Örn Haraldsson og fór hann á kostum. Flutt var atriði frá Tónlistarskóla Árnesinga, farið var í leiki og sungin jólalög. Þetta var vel heppnað kvöld í alla staði og allir fóru mettir og ánægðir heim.Aðventukvöld 2010Aðventukvöld 2010