Fréttir
Þrír nýir félagar
Fjöldi félaga
Nýir félagar
Þrír nýir félagar gengu í Rótarýklúbb Selfoss í mars og apríl sl. Á myndinni eru þeir ásamt forseta klúbbsins, frá vinstri: Vigfús Þór Gunnarsson, Garðar Eiríksson, Helgi Sigurðsson forseti klúbbsins 2009-2010 og Marianne Brandsson Nielsen. Rótarýklúbbur Selfoss býður þessa nýju félaga velkomna,en fjöldi félaga í klúbbnum er nú 44.