29.5.2018
Skógræktarmenn klúbbsins í Heiðmörk
Nokkrir félagar í Rótarýklúbbnum Rvk. Breiðholt heimsóttu skógræktarreit sinn í Heiðmörk um síðustu helgi í maí og gróðursettu trjáplöntur og nutu góðrar aðstoðar Sævars Hreiðarssonar, skógfræðings hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur.