Fréttir

28.3.2011

Lifandi heimasíða

 Verið er að vinna að því að gera heimasíðuna að tæki sem félagar bæði klúbbsins okkar og annarra klúbba geta fariðið inná til að skoða fréttir frá öðrum klúbbunum.   Klúbbarnir hafa skipað vefsíðustjóra og ritnefnd umdæmisins hefur verið að kalla þá til fundar til að þeir læri að setja inn fréttir og myndir.    Nú þegar má sjá mikinn árangur þessarar vinnu og hvetur ritnefndin alla til að fara inná síður klúbbanna til að fylgjast með nýjustu fréttum