Fréttir

14.2.2011

Árin í Kanada

Markús Örn AntonssonMarkús Örn Antonsson flutti mjög fróðlegan fyrirlestur og ríkulega myndskreyttan um tíma sinn sem sendiherra í Kanada,ferðir um landið,merka atburði í samskiptum ríkjanna og starf í rótarýklúbbum þar vestra.