Fréttir
  • Stjórn eRótarý Ísland

31.8.2012

Línur lagðar á grundvelli „þjóðfundar“

eRótarý Ísland hélt fund sl. fimmtudag og lagði línurnar fyrir starfið á grundvelli „þjóðfundar“ sem haldinn var í klúbbnum nýlega.

Hugur er í félögunum og markmiðið er að efla klúbbinn og stækka. Fyrst um sinn verður hist þrisvar í mánuði og stefnt er að því að hafa einn fjarfund í mánuði.

Tryggvi Pálsson, fv. umdæmisstjóri tók nokkrar myndir á fundinum.

Fundur í eRótarý Ísland

Félagarnir á fundinum