Nefndir
Starf klúbbsins í nefndum er hefðbundið.
Það er skipulagt í kringum hinar hefðbundnu stóru nefndir:
Klúbbþjónustunefnd sér um fundarefni í júlí, nóvember og mars
Starfsþjónustunefnd sér um fundarefni í ágúst, desember og apríl
Þjóðmálanefnd sér um fundarefni í september og maí
Alþjóðanefnd sér um fundarefni í febrúar og júní
Ungmennaþjónustunefnd sér um fundarefni í janúar og október
Aðrar smærri nefndir sjá um aðra þætti í félagsstarfinu. Hér til hliðar er tengill á síðu er sýnir þær.