Fréttir
Jólaskógur í Garðabæ
Hægt að höggva og kaupa jólatré
Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 16. desember kl. 12-16 í boði Skógræktarfélags Garðabæjar og Rótarýklúbbsins Görðum. Fjölskyldan velur sér tré í skóginum og fellir sjálf með aðstoð.
Sama verð á öllum tegundum jólatrjáa 7.000 kr.
Boðið verður upp á kakó og piparkökur.
Boðið verður upp á kakó og piparkökur.
Aðkoma er af Elliðavatnsvegi.