Fréttir
Skemmti- og þemakvöld
Suður Afríka
Haldið var sameiginlegt skemmti- og þemakvöld Rótarýklúbbanna Hofs og Görðum þann 18. maí. Þema kvöldsins var Suður Afríka en nokkrir félagar úr klúbbunum fóru í heimsókn þangað fyrir skömmu. Ferðalangarnir sýndu myndir og sögðu frá ferðinni og því öfluga Rótarýstarfi sem þau kynntust í Afríku.
Kvöldið var vel sótt, veitingar girnilegar og skemmtu sér allir konunglega.