Fréttir
Kynnisferðir
Reykjavík Excursions
Fundurinn þann 3. október var í formi fyrirtækjaheimsóknar til Kynnisferða, á nýjum og glæsilegum höfuðstöðvum þeirra við Klettagarða 12 í Reykjavík. Tekið var vel á móti okkur með veglegum veitingum og rakti Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sögu félagsins og hinn gríðarlega vöxt þess frá stofnun sem nú spannar næstum hálfa öld.