Fréttir
Stjórnarskiptafundur
Stjórnarskiptafundur hjá Rótarýklúbbnum Görðum fór fram 4.júlí síðastliðin. Kolbrún Jónsdóttir fráfarandi forseti afhenti Halldóru Matthíasdóttir núverandi forseta, forsetakeðjuna sem ber nöfn allra forseta Rótarýklúbbsins Görðum frá upphafi.
Stjórn næsta starfsár 2016-17 er annars þessi:
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, forseti
Bjarni Þór Þórólfsson ritari,
Hanna Kristín Gunnarsdóttir gjaldkeri
Jóhannes Egilsson stallari og
Jón Benediktsson viðtakandi forseti (vantar á myndina).