Fréttir
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra í heimsókn
Ragnheiður Elín Árnadóttir var gestur fundar Rkl. Göður 30. maí. Hún flutti áhugavert erindi um ferðaþjónustuna og framtíðartækifæri hennar. Ferðamálaráðherranum var vel fagnað og fékk hún margar fyrirspurnir í lokin.