Fréttir

10.5.2016

Skiptinemi Rkl. Görðum á leið til Paragvæ

Jóhanna María Bjarnadóttir er að fara til Paragvæ sem skiptinemi á vegum klúbbsins næsta haust - hún kom og kynnti sig og spilaði einnig fyrir okkur á Selló.  Við óskum Jóhönnu góðrar ferðar og vistar næsta vetur í fjarlægu landi í S-Ameríku.


Það má heyra leik Jóhönnu á Feisbókarsíður klúbbsins hér: https://www.facebook.com/rotarygordum/?fref=nf