Fréttir
Uppgjör gömlu bankana og afnám hafta
Fyrirlesari fundar 18. apríl var er Friðrik Már Baldursson prófessor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Friðrik heimsækir okkur með erindi. Að þessu sinni fjallaði hann um uppgjör gömlu bankanna og afnám hafta. Stöðu þeirra mála nú og mat hans á helstu stærðum og verkefninu sem þjóðarbúið stendur frammi fyrir. Friðrik fékk margar spurningar í lokin frá forvitnum Rótarýfélögum