Fréttir
Söngstund í boði menningarnefndar
Menningarnefnd Rkl. Görðum tróð upp í orðsins fyllstu merkingu á fundi 26. október. Þau Eiríkur og Ingbjörg (á mynd) fengu klúbbinn allan til að bresta í söng. Kvað við hátt og snjallt fótboltaþjóðsöngur landans; "Ég er kominn heim." Var að heyra á viðstöddum að þetta mætti gerast aftur að taka lagið undir kröfugu gítarspili Eiríks og gleiði og viljastyrk Ingibjargar Hauks.